Skilmálar Náttúruhlaupa

  1. Við leggjum áherslu á að njóta og hafa gaman. Sýnum hvoru öðru tillitsemi og verum vingjarnleg.
  2. Allir þátttakendur Náttúruhlaupa bera ábyrgð á eigin heilsu. Náttúruhlaup taka ekki ábyrgð á slysum né heilsubrests vegna sjúkdóma eða meiðsla.
  3. Allir þátttakendur eru skyldugir að útvega sér og hlaupa með búnað sem gefur gott grip í hálku þegar þess þarf. Náttúruhlaup mæla með Kahtoola Nanospikes (Íslensku Alparnir) en einnig er til annar góður búnaður. Þátttakendur bera sjálfir ábyrgð á að framfylgja þessu.
  4. Náttúruhlaup eru ekki skyldug til að endurgreiða námskeið eða áskrift eftir að búið er að greiða. Ekki er leyfilegt að færa námskeið eða áskrift yfir á annan einstakling en þann sem skráður er. Ef ófyrirsjáanlegar aðstæður eins og meiðsli eða veikindi koma upp er þó sjálfsagt að senda línu á natturuhlaup@arcticrunning.is og við komum til móts við viðkomandi.

<script> (function(i,s,o,g,r,a,m){i['GoogleAnalyticsObject']=r;i[r]=i[r]||function(){ (i[r].q=i[r].q||[]).push(arguments)},i[r].l=1*new Date();a=s.createElement(o), m=s.getElementsByTagName(o)[0];a.async=1;a.src=g;m.parentNode.insertBefore(a,m) })(window,document,'script','//www.google-analytics.com/analytics.js','ga'); ga('create', 'UA-70393608-1', 'auto'); ga('send', 'pageview'); </script>